Einmanaleikinn | Kurzgesagt

🎁Amazon Prime 📖Kindle Unlimited 🎧Audible Plus 🎵Amazon Music Unlimited 🌿iHerb 💰Binance

Myndband

Handrit

Allir finna fyrir einmanaleika við og við

Þegar við höfum engann til að sitja við hliðina á í hádegismat

þegar við flytjum í nýja borg,

eða þegar enginn hefur tíma fyrir okkur um helgar.

En á síðustu áratugum hefur þessi einstaka tilfinning hefur orðið langvarandi hjá milljónum.

Í Bretlandi, 60% af 18-34 ára fólki segja að þeim líður oft einmana.

Í Bandaríkjunum, 46% af öllu íbúum líður einmana reglulega.

Við lifum í tengdasta tíma í mannssöguni.

en hinsvegar finna ótal fjöldi af okkur fyrir einangrun.

Að vera einmana og vera einn er ekki sami hluturinn.

Þú getur fyllst með ánægju með sjálfur þér og hata hverja sekúndu umkringdur vinum.

Einmanaleiki er eingöngu huglægin og einstaklingsreynsla.

Ef þér líður einmana, þá ert þú einmana.

Algeng staðalímynd er að einmanaleiki gerist aðeins við fólk sem veit ekki hvernig á að tala við annað fólk,

eða hvernig á að haga sér í kringum aðra.

En íbúabundnar rannsóknir hafa sýnt að félagsleg færni gerir nánast engan mun á milli fullorðna þegar það kemur að félagslegum tengingum.

Einmanaleiki getur haft áhrif á alla: peningar, frægð, vald, fegurð, félagsleg færni, frábær persónuleiki;

Ekkert getur verndað þig gegn einmannaleika því það er hluti af líffræðinni þinni.

Hvað er einmannaleiki?

Einmanaleiki er líkamleg virkni, eins og hungur.

Hungur gerir þér gaumgæfilegann að líkamlegu þörfum þínum.

Einmanaleiki gerir þér gaumgæfilega til félagslegu þarfa þinna.

Líkamanum þínum finnst annt um félagslegar þarfir þínar, vegna þess að fyrir milljónum árum var það frábær vísbending um hversu líklega þú myndir lifa af

Náttúruval valið verðlaunaði forfeðrum okkar fyrir samvinnu og fyrir mynda tengingar við hvorn annann.

Heilinn í okkur óx og varð meira og meira fínstillur til að finna út það sem aðrir héldu og fannst,

og að mynda og viðhalda félagslegum tengslum.

Að vera félagslegur varð hluti af líffræði okkar.

Þú varst fæddur í hópa 50 til 150 manns sem þú umgengdist restina af lífi þínu.

Að fá nóg af hitaeiningum, dvelja örugg og hlýja sér, eða umhirða afkvæmi var nánast ómögulegt einn.

Tilvera saman þýddi að lifa af.

Að vera einn þýddi dauðann.

Svo var mikilvægt að þú gast lifað með öðrum.

Fyrir forfeðrum ykkar var hættulegasta ógnin var ekki að vera étinn af ljóni,

heldur það að fá enga félagslega athyglina frá hópum þínum og verða útilokaður.

Til að koma í veg fyrir það kom líkaminn að “félagslegann sársauka”.

Sársauki af þessari tegund er þróunaraðlögun af höfnun:

eins konar viðvörunarkerfi til að tryggja þú hættir hegðun sem myndi einangra þig.

Forfeður þínir sem upplifðu höfnun sem meira sársaukafullt voru líklegri til að breyta hegðun sinni þegar þeim var hafnað

og máttu þar með lifi í ættbálknum, meðan aðrir sem gerðu ekki varð hent úr ættbálknum og líklegast dóu.

Þess vegna er höfnun svona særandi.

Og jafnvel meira svo, hvers vegna einmanaleiki er svo sársaukafullur.

Þessar aðferðir til að halda okkur í sambandi virkuðu vel meirihluta af sögunni okkar,

Þanngað til menn byrjuðu að byggja nýjan heim fyrir sig sjálfa.

Ókosturinn við nútíma heiminn.

Einangrunar faraldurinn sem við sjáum í dag byrjaði aðeins á seinni tíma Endurreisnarinnar.

Vestræn menning byrjaði að einbeita sér að einstaklingnum.

Hugverkamenn fluttu burt frá siðmenningu miðaldrana, en unga mótmælendafræðin lagði áherslu á einstaka ábyrgð.

Þessi þróun flýtti á tímum iðnaðarbyltingunar.

Fólk fór úr þorpnum sínum og akrum til að komast í verksmiðjur.

Samfélög sem höfðu verið til í hundruð ár byrjuðu að leysast upp, meðan borginar stækkuðu.

Meðan heimurinn okkar varð nútímalegri, þessi tilhneiging snéri upp meira og meira.

Í dag förum við miklar vegalengdir fyrir ný störf, ást og menntun og skiljum félagslega kerfið fyrir bakvið okkur.

Við hittum færri fólk í eigin persónu, og við hittum þau sjaldnar en áður.

Í Bandaríkjunum hefur meðalfjöldi náinra vina lækkaði úr 3 árið 1985 í 2 árið 2011.

Flestir einstaklingar detta í langvarandi einmanaleika í slysni. Þú nærð fullorðinsaldri og verður upptekinn við vinnu,

háskóla, rómantík, börn og Netflix. Það er bara ekki nægur tími.

Þæginlegasti og auðveldasti hluturinn til að fórna er tími með vinum.

Þangað til þú vaknar einn daginn og átta þig á því að þér líður einangruðum;

að þú þráir náin sambönd.

En það er erfitt að finna náin tengsl sem fullorðinn og svo getur einmanaleiki orðið langvarandi.

Þó að mönnum líða frekar vel um hlutir eins og snjallsíma og geimskip,

líkamar okkar og hugar eru þeir sömu og þeir vöru fyrir 50.000 árum síðan.

Við erum enn líffræðilega fínstillt til að umgangast annað fólk.

Hvernig einmannaleiki drepur

Stórfelldar rannsóknir hafa sýnt að streita sem stafar af langvarandi einmanaleika

er meðal óheilbrigða hluta sem við getum upplifað sem manneskjur.

Það eldir þig hraðar, gerir krabbamein hætturlegri,

Alzheimer kemur fram hraðar og ónæmiskerfið þitt verður veikara.

Einmanaleiki er tvisvar sinnum banvænari ein offita og eins banvæn og að reykir pakka af sígarettum á dag.

það hættulegasta við einmannaleika að það getur fest mann í hringrás

Líkamleg og andlegur sársauki notar algengar aðgerðir í heila þínum. Báðir eru eins og ógn,

félagslegur sársauki veldur strax varnar hegðun þegar það fer í stað í þér.

Þegar einmanaleiki verður langvarandi, fer heilinn þinn í sjálfstæðann varðveisluham.

Það byrjar að sjá hættu og fjandskap alls staðar.

En það er ekki allt.

Sumar rannsóknir sýndu í ljós að þegar þú ert einmana, er heilinn þinn öruggari og móttækilegur fyrir félagsleg merki,

en á sama tíma versnar það við að túlka þau rétt.

Þú fylgist meira með eftirtekt annarra

en þú skilur þá minna.

Hluti heilans sem viðurkennir andlit er ó stilltur.

og verður líklegri til að flokka hlutlaus andlit sem fjandsamlegt, sem finnur meira fyrir vantrausti af öðrum.

Einmanaleiki gerir þér ráð fyrir því versta um fyriráætlanir annarra gagnvart þér.

Vegna þessa skynjaru heiminn sem fjandsamlegri og geturðu orðið sjálfhuggsaður til að vernda þig meira,

sem lætur þig líta út fyrir að vera kaldari,

óvingjarnlegur og félagslega óþægilegur en þú ert í raun og veru.

Hvað getum við gert í því?

Ef einmanaleiki hefur orðið sterk nærvera í lífi þínu,

Það fyrsta sem þú getur gert er að reyna að viðurkenna vítahringinn sem þú gætir verið fastur í.

Það fer venjulega einhvern veiginn svona:

Upphafleg tilfinning á einangrun leiðir til tilfinningar um spennu og sorg, sem gerir þér kleift að einblína athygli þína

valkvætt á neikvæð umgegni í kringum aðra.

Þetta gerir hugsanir þínar um sjálfann þig og aðrir neikvæðar,

sem breytir hegðun þinni.

Þú byrjar að forðast félagsleg samskipti, sem leiðir til fleirri tilfinningar sem tengjast einangrun.

Þessi hringrás verður alvarlegri og erfiðara að flýja í hvert sinn.

Einmanaleiki lætur þig sitja frá öðrum í tíma,

svara ekki símanum þegar vinir hringja, hafna boðum

þar til boðin hætta.

Hver og einn okkar hefur sögu um okkur sjálf og ef sagan þín verður að fólk útilokar þig,

aðrir taka það upp þannig utanverði heimurinn getur verið hvernig þér líður um það

Þetta er oft hægt og skerfilegt ferli sem tekur nokkur ár,

og getur endað í þunglyndi og andlegu ástand sem kemur í veg fyrir tengingar, jafnvel þótt þú þráir þær.

Það fyrsta sem þú getur gert til að flýja þær er að samþykkja að einmanaleiki er algjölega eðlileg tilfinning og ekkert til að skammast sín fyrir.

Bókstaflega líður öllum einmana einhverstaðar á lífs leiðinni, það er alhliða mannleg reynsla.

Þú getur ekki útrýmt eða hunsað tilfinningar þar til þær fara allt í einu burt,

en þú getur samþykkt það og losna við orsök þess.

Þú getur sjálfskoðað það sem þú leggur athygli þína á og athugaðu hvort þú ert að velja að einbeita þér að neikvæðum hlutum.

Vöru þessi samskipti við kollega mjög neikvæð, eða var það í raun hlutlaust eða jákvætt?

Hvað var raunverulegt efni samskiptanna?

Hvað sagði hin manneskjan?

Og sögðu þeir eitthvað slæmt, eða bættir þú auka merkingu við orðin þeirra?

Kannski var annar maðurinn ekki raunverulega að bregðast neikvæðilega, en átti bara lítinn tíma.

Þá eru hugsanir þínar um heiminn. Ertu að til ætla það versta við fyrirætlanir annarra?

Kemur þú inn í félagslega stöðu og hefur nú þegar ákveðið hvernig hún muni fara?

Gerir þú ráð fyrir að aðrir vilji þig ekki?

Ertu að reyna að forðast að verða meiddur og ekki hætta það að opna þig?

Og, ef svo er, getur þú reynt að gefa öðrum kost á vafa?

Geturðu bara gert ráð fyrir að þeir séu ekki á móti þér?

Getur þú verið opinn og viðkvæmur aftur?

Og að lokum, hegðun þín.

Forðastu tækifæri til að vera í kringum aðra? Ertu að leita að afsökunum til að hafna boðum?

Eða ertu að ýta öðrum í burtu forvernda þig?

Ertu að láta eins og það sé verið að ráðast á þig?

Ertu virkilega að leita að nýjum tengingum, eða hefur þú orðinn ánægður við aðstæður þínar?

Auðvitað, hver manneskja og ástand er einstakt og öðruvísi,

og bara innblástur getur kannski ekki verið nóg.

Ef þér finnst þú ófær um að leysa ástandið sjálfur,

vinsamlegast reyndu að ná fram og fá faglega hjálp. Það er ekki merki um veikleika, heldur hugrekki.

hvernig sem við lítum á einmanaleika, sem eingöngu einstaklingsvandamál sem þarf að leysa til að skapa meiri persónulega hamingju eða sem almannaheilbrigðiskreppu,

það er eitthvað sem á skilið meiri athygli.

Mönnum hefa byggt heim sem er ekkert annað en ótrúlegur, en samt ekkert af glansandi hlutunum

sem við höfum gert er hægt að fullnægja eða skipta grundvallar líffræðilegu þörfum okkar fyrir tengingu.

Flest dýr fá það sem þau þurfa frá líkamlegu umhverfi sínu. Við fáum það sem við þurfum af hvor öðrum,

og við verðum að byggja upp okkar gervi mannlega heim á því.

Við skulum reyna eitthvað saman: við skulum ná til einhvern í dag,

óháð því hvort þér líður svolítið einmana, eða ef þú vilt gera dag einhvers annars betri.

Kannski skrifaðu vin sem þú hefur ekki talað við um í langan tíma.

Hringdu í fjölskyldumeðlim sem er orðið ótengdur þér.

Bjóddu vinnufélaga í kaffi,

Eða bara farðu að gera eitthvað sem þú ert yfirleitt of hræddur við að gera eða of latur, eins og D&D atburður eða íþróttarklúbb.

Allir eru ólíkir, svo þú veist hvað er gott fyrir þig.

Kannski mun ekkert koma af því, og það er allt í lagi. Ekki gera þetta með neinum væntingum.

Markmiðið er bara að opna þig;

að æfa tengingar vöðvana þína, svo þeir geta vaxið meira með tímanum,

eða til að hjálpa öðrum að æfa þær.

Við viljum mæla með tveimur af bókunum við lásum á meðan að gera þetta myndband.

“Emotional First Aid” eftir Guy Winch, bók sem fjallar um,

meðal annars, hvernig á að takast á við einmanaleika á þann hátt sem við fundum hjálpsamlegt og virkjanlegt

og ‘Einmanaleiki: mannleg náttúra og þörf fyrir félagsleg tengsl’ eftir John Cacioppo og William Patrick.

Það er skemmtilegt og vísindalegt að kanna hvers vegna við upplifum einmanaleika á líffræðilegu stigi,

hvernig það dreifist í samfélaginu og hvað vísindin hafa að segja um hvernig á að koma í veg fyrir það.

Tenglar fyrir báðar bækurnar eru í myndbands lýsingu.

Takk fyrir að horfa. Ekki gleyma að gerast áskrifandi!