Kórónuveiran Útskýrð og Hvað Þú Ættir að Gera | Kurzgesagt

🎁Amazon Prime 📖Kindle Unlimited 🎧Audible Plus 🎵Amazon Music Unlimited 🌿iHerb 💰Binance

Myndband

Handrit

Desember 2019 kínversk yfirvöld

létu umheiminn vita að vírus væri að ganga í gegnum samfélagið þeirra.

Mánuðum eftir, breiddist hann út til annarra landa, með tvöföldun tilvika innan nokkurra daga.

Vírusinn er heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu-tengd kórónuvírus 2

sem veldur sjúkdómnum kallaður Covid-19 sem allir kalla einfaldlega kórónavírus.

Hvað gerist í raun og veru þegar hann smitar manneskju og hvað eigum við að gera?

[Inngangstónlist]

Vírus er í raun bara skrokkur utanum erfðaefni og nokkur prótein, sem er varla lifandi hlutur.

Hann getur bara fjölgað sér með því að komast inn í lifandi frumu.

Kóróna getur smitast með yfirborðum hluta.

en það er enn óvíst hversu lengi hann lifir á yfirborðinu.

Aðal smitleiðin virðist vera dropasmit þegar fólk hóstar, eða ef þú snertir einhver sem er smitaður og síðan andlitið þitt,

eins og að nudda á þér augun eða nefið.

Vírusinn byrjar förina hér, og fær síðan far sem sníkjudýr dýpra inn í líkaman

áfangastaður hans eru líffærin, miltað eða lungun, þar sem hann getur haft mestu afleiðingarnar.

Aðeins fáir kóróna vírusar geta ollið ansi miklu ástandi.

Lungun hafa milljarð þekjufrumna.

Þær eru landamæri líkamans þíns, sem vefja líffærin þín og slímhúð bíðandi eftir að verða smituð.

Kóróna tengist sérstökum mótakara á himnu fórnalambana sinna til þess að sprauta erfðaefni sínu inn.

Fruman, óvör um hvað er að gerast, fræmkvæmir nýju fyrirmælin, sem eru frekar einföld.

afrita og setja saman aftur.

Hún fyllist af fleiri og fleiri afritum af upprunalega vírusnum þar til hún kemst að ákveðnum púnkti og fær síðustu skipunina,

sjálfseyðing.

Fruman bráðnar hálfgert í sundur, sleppir nýjum kóróna eindum tilbúnum til að ráðast á fleiri frumur.

Fjöldi smitaðra frumna vex stigmagnandi.

Eftir um það bil 10 daga, milljónir líkamsfrumna eru smitaðar, og milljarðar af vírusum hafa sveimað um lungun.

Vírusinn hefur ekki ollið of miklum skaða enn, en kóróna er nú að fara hleypa alvöru skeppnunni á þig,

þitt eigið ónæmiskerfi.

Ónæmiskerfið, sem er til staðar til að vernda þig, getur í raun verið mjög hættulegt gagnvart þér og þarf stranga reglugerð.

Og á meðan ónæmisfrumur flæða inn í lungun til að berjast gegn vírusnum, Kóróna smitar hluta af þeim og skapar ringulreið.

Frumurnar hafa hvorki eyru né augu.

Þeirra helsti samskiptamáti er smá upplýsinga prótein sem kallast frumuboð.

Nánast hvert einasta ónæmisviðbragð er stjórnað af þeim.

Kóróna veldur því að smitaðar ónæmisfrumur bregðast rangt við og öskra morð.

Í vissum skilningi, setur hann ónæmiskerfið í stríðsham og sendir allt of mikið af hermönnum en það ætti að gera, sóar þannig auðlindum sínum og veldur skaða.

Tvær tegundir frumna valda séstaklega miklum skaða.

Fyrst, dauffrumur, sem eru góðar í að drepa hluti, þar á meðal frumurnar okkar.

Þegar þær mæta í þúsundum talið, byrja þær að dæla út ensímum sem eyðileggja jafn marga vini sem og óvini.

Hin mikilvæga tegund frumna sem fara í stríðsham eru morðingja T-frumur, sem vanalega skipa smituðum frumum til að framja sjálfsvíg.

Ringluð eins og þær eru, þær byrja að skipa hraustum frumum til að drepa sig líka.

Því fleiri og fleiri ónæmisfrumur mæta, því meiri skað valda þær, og því meira af hraustum lungnavef þær drepa.

Þetta gæti orðið svo slæmt að þetta gæti olldið varanlegum óafturkræfum skaða, sem leiðir til lífstíðar bæklun.

Í flestum tilvikum, nær ónæmiskerfið aftur stjórn.

Það drepur smituðu frumurnar, kemur í veg fyrir að vírusinn smiti nýjar frumur og þrífur upp stríðsvöllinn.

Bati hefst.

Meirihluti fólks sem smitast af Kóróna mun fara í gegnum veikindin með minniháttar einkenni.

En mörg tilfelli verða alvarleg eða jafnvel lífshættuleg.

Við vitum ekki hlutfallið því ekki er búið að greina öll tilfelli,

en það er öruggt að segja að það eru mun fleiri tilfelli en flensan. Í alvarlegari tilfellum,

Milljónir af þekjufrumum hafa dáið og með þeim, er varnarlag lungnana farið.

Það þýðir að lungnablöðrurnar - smáir loftsekkir þar sem öndun fer fram - geta verið smitaðir af bakteríu sem er vana lega ekki vandamál.

Sjúklingar fá lungnabólgu.

Öndun verður erfið og jafnvel gefur sig, og sjúklingar þurfa öndunarvélar til að lifa af.

Ónæmiskerfið er barist af fullum krafti vikum saman og framleitt milljónir af veirueyðandi vopnum.

Og þegar þúsundir gerla fjölga sér ört, yfirgnæfist ónæmiskerfið.

Þeir fara í blóðið og fara um allan líkaman; ef þetta gerist, dauði er mjög líklegur.

Kóróna vírus er oft borið saman við flensuna, en í raun, er hann mun hættulegri.

Þó að nákvæmt dauðshlutfall sé erfitt að greina í miðjum faraldri,

vitum við fyrir víst að hann er mun meira smitandi og breiðist hraðar en flensan.

Það eru tvær framtíðir fyrir faraldra eins og Kóróna: hröð og hæg.

Hvor framtíðin við munum sjá veltur á hversu vel við bregðumst við faraldrinum á fyrstu dögunum.

Hraður faraldur mun vera skelfilegur og mun kosta mörg líf;

hægur faraldur mun ekki vera skrifaður í sögubækurnar.

Versta tilfellið í hröðum faraldri byrjar á mjög örri tíðni smita.

því það eru engar mótvægisaðgerðir til staðar til að hægja á honum.

Af hverju er það svo slæmt?

Í hröðum faraldri, margir verða veikir á sama tíma.

Ef fjöldin verður of mikill, muna heilbrigðiskerfin ekki ráða við hann.

Það eru ekki nægileg úrræði, eins og heilbrigðisstarfsfólk eða búnaður eins og öndunarvélar, eftir til að hjálpa öllum

Fólk mun deyja ómeðhöndlað.

Og því fleiri heilbrigðisstarfsmenn verða sjálfir veikir, mun burðargeta heilbrigðiskerfa gefa sig enn fremur.

Ef þetta verður tilfellið, þá munu verða teknar hörmulegar ákvarðanir um hver fær að lifa og hver ekki.

Dauðsföll hækka gífurlega í þeim aðstæðum.

Til að koma í veg fyrir það, þarf heimurinn - það þýðir við öll - að gera það sem hann getur til að snúa þessu í hægan faraldur.

Faraldri er hægt á með réttum viðbrögðum.

Sérstaklega í snemma í ferlinu, svo að allir sem verða veikir geta fengið meðferð og það er enginn punktur þar sem spítalar eru yfirgnæfðir.

Þar sem við höfum ekkert bóluefni fyrir Kórana verðum við breyta hegðun okkar félagslega,

sem einskonar félags bóluefni. Það þýðir tvennt:

  1. Ekki smitast; og 2. Ekki smita aðra.

Þó það hljómi einfalt, það besta sem þú getur gert er að þvo á þér hendurnar.

Sápan er öflugt tól.

Kóróna vírusinn er umvafinn því sem er í raun lag af fitu;

sápan brýtur niður fituna og skilur hann eftir ófæran um að smita þig.

Hún gerir hendurnar þínar líka sleipar, og með hreyfingu í þvætti, eru vírusarnir skolaðir burt.

Til þess að gera það vel, þrífðu á þér hendurnar líkt og þú sért nýbúinn að skera jalapeno pipar og vilt setja í þig augnlinsur rétt á eftir.

Næst er félags fjarlægð, sem er ekki góð upplifun.

en það er góður hlutur. Það þýðir: engin knús, engin handabönd.

Ef þú getur verið heima, vertu heima til að vernda þá sem þurfa að vera úti svo samfélagið geti starfað:

frá læknum til afgreiðslufólks, eða lögregla;. Þú þarft á þeim öllum að halda; þau þurfa öll á því að halda að þú veikist ekki.

Á stærri grundvelli, er sóttkví, sem getur þýtt mismunandi hluti, frá samgöngutakmörkunum eða jafnvel skipanir um að vera heima.

Sóttkví er ekki frábær upplifun og vissulega ekki vinsæl.

En þau kaupa okkur - og sérstaklega rannsóknarfólki sem vinnur að lyfjum og bóluefnum - dýrmætan tíma.

Svo ef þú ert settur í sóttkví, þú ættir að skilja hvers vegna, og virða það.

Ekkert af þessu er skemmtilegt. En horfandi á stóru myndina, er þetta mjög lítið gjald að greiða..

Spurningin um hvernig faraldrar enda, fer eftir hvernig þeir byrja;

ef þeir byrja hratt með kröppum halla, enda þeir illa.

Ef þeir byrja hægt, með engum kröppum halla, enda þeir frekar vel.

Og, í ljósi dagsins, er þetta allt í okkar höndum.

Bókstaflega, og

myndrænt.

Miklar þakkir til sérfræðingana sem hjálpuðu okkur með stuttum fyrir vara með þetta myndband.

sérstaklega Our World in Data,

vef útgáfan fyrir rannsóknir og gögn um heimsins stærstu vandamál

og hvernig á að ná árangri í að leysa þau.

Kíktu á vefsíðuna þeirra. Hún inniheldur líka síuppfærðum síðum um Kóróna faraldurinn.

[Útgangstónlist]